Hagsmunaskráning - Halla Björk Reynisdóttir

Reglur um skráningu kjörinna fulltrúa hjá Akureyrarbæ á fjárhagslegum hagsmunum og trúnaðarstörfum

1. Launagreiðslur

Ekki skal skrá upphæðir launagreiðslna en skrá upplýsingar um launað vinnuframlag, starfsemi og stjórnarsetu sem hér segir:

1.1 Skrá launuð störf eða verkefni ef heildargreiðsla á almanaksári er kr. 100.000 eða hærri.
Skrá starfsheiti og nafn vinnuveitanda eða verkkaupa.

Halla Björk Reynisdóttir
Bæjarfulltrúi
Akureyrarbær
Formaður bæjarráðs
Akureyrarbær
Formaður skipulagsráðs
Akureyrarbær

1.2 Starfsemi sem sinnt er samhliða starfi í þágu Akureyrarbæjar ef heildargreiðslur á almanaksári eru kr. 100.000 eða hærri.
Skrá heiti og tegund starfsemi.

Flugumferðarstjóri
Isavia

1.3 Aðrar greiðslur frá Akureyrarbæ, Norðurorku og Hafnasamlagi Norðurlands ef heildargreiðsla á almanaksári er kr. 100.000 eða hærri.
Skrá heiti þess sem greiðir og tilefni greiðslu.

 

1.4 Ekki skal skrá fjárhagslegan stuðning s.s. húsnæðisbætur.

1.5 Launuð stjórnarseta í einkareknum eða opinberum félögum.
Skrá hlutverk í stjórn og heiti félags óháð upphæð launagreiðslna.

 
varamaður í stjórn
Lífeyrissjóður starfsmann Akureyrarbæjar

2. Fjárhagslegur stuðningur

Í 8. grein siðareglna kjörinna fulltrúa Akureyrarbæjar kemur fram:


,,Ekki er heimilt að þiggja gjafir, fríðindi eða annan viðurgjörning frá íbúum og viðskiptavinum Akureyrarbæjar eða þeim er leita eftir verkefnum eða þjónustu bæjarins, sem túlka má sem persónulega þóknun fyrir ákvarðanir á vegum bæjarstjórnar eða nefnda.

Kjörnir fulltrúar mega þó þiggja gjafir, fríðindi eða annan viðurgjörning vegna starfa sinna, þar sem hagsmunir fyrstu málsgreinar eru ekki fyrir hendi en lagt er til að þeir birti það í hagsmunaskráningu kjörinna fulltrúa".


2.1 Skrá gjafir sem tengjast beint störfum kjörinna fulltrúa.
Skrá nafn gefanda, tilefni gjafar, hvers eðlis hún er og hvenær hún var látin í té.

 

2.1.b Fæ reglulega boðsmiða að gjöf

 Boðsmiða í leikhús
 Boðsmiða á íþróttaviðburði
 Annað

2.2 Skrá gjafir frá erlendum aðilum s.s. vegna vinabæjasamskipta.
Skrá nafn þess sem gefur, tilefni gjafar, hvers eðlis hún er og hvenær hún var látin í té.

 

3. Eignir

Skrá eignir sem hér segir


3.1 Fasteignir í eigu aðila að einum þriðja eða meira og nýttar eru í atvinnuskyni eða til útleigu.
Ekki skal skrá fasteignir sem ætlaðar eru til eigin nota viðkomandi og fjölskyldu hans.

 

4. Stjórnarseta og trúnaðarstörf

Skrá stjórnarsetu og trúnaðarstörf sem hér segir:

4.1 Skrá upplýsingar um stjórnarsetu og önnur trúnaðarstörf fyrir einkarekin eða opinber félög og hagsmunasamtök óháð því hvort umrædd störf eru launuð eða ekki.
Skrá nafn og hlutverk í stjórn eða eðli trúnaðarstarfs eftir því sem við á.

 

4.2 Skrá upplýsingar um stjórnarsetu og trúnaðarstörf fyrir opinberar stofnanir, Akureyrarbæ, önnur sveitarfélög og Samband íslenskra sveitarfélaga, óháð því hvort umrædd störf eru launuð eða ekki.
Skrá nafn og hlutverk eða eðli trúnaðarstarfs eftir því sem við á.

 

4.3 Ekki skal skrá stjórnarsetu og trúnaðarstörf í þágu stjórnmálaflokka og stéttarfélaga.